
Staðsetningar
15:15 tónleikasyrpan hefur nú aðsetur sitt í Breiðholtskirkju í Mjódd og Neskirkju við Hagatorg.
Breiðholtskirkja var teiknuð af Guðmundi Kr. Kristinssyni og Ferdinand Alfreðssyni arkitektum.
Breiðholtskirkja
Þangbakka 5
109 Reykjavík
Neskirkja
Hagatorgi
107 Reykjavík
Neskirkja var teiknuð af Ágústi Pálssyni húsameistara og var vígð 1957.