Tónleikadagskrá


Franskir kastalar og síðrómantík
Mar
15

Franskir kastalar og síðrómantík

Það er vorstemmning í þessum frönsku verkum sem verða á boðstólum Camerarctica að þessu sinni, en í Neskirkju munu hljóma svítur eftir Darius Milhaud og Francis Poulenc, ásamt Tríói eftir Gabriel Fauré

Flytjendur
Ármann Helgason klarinetta
Gunnhildur Daðadóttir fiðla
Sigurður Halldórsson selló
Ingunn Hildur Hauksdóttir píanó

Kaupa miða

View Event →
Hollensk nýrómantík, íslensk ungtónskáld og Bach
Feb
15

Hollensk nýrómantík, íslensk ungtónskáld og Bach

Kammertónleikar í Neskirkju þar sem samspil söngradda, flautu, óbós og píanós leiða áhorfendur um ólíka og heillandi hljóðheima: Glóandi skýjamyndir nýrómantískra hollenskra tónskálda, meistaralegar barokkhallir J. S. Bachs og nýsprottnar og íhugular tónsmíðar ungtónskáldanna Arnaldar Inga og Ingibjargar Ýrar.

Miðar fást hér

View Event →
Irene Kalisvaart gítarleikari
Sep
16

Irene Kalisvaart gítarleikari

Laugardaginn 16. september mun hollenski gítarleikarinn Irene Kalisvaart koma fram á tónleikum 15:15 tónleikasyrpunnar í Breiðholtskirkju.

Irene hlaut fyrstu verðlaun 17. ára gömul í "National Competition for Young Guitarists” í Amsterdam og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar og lofsamlega dóma fyrir gítarleik sinn.

Í septembermánuði kemur út geisladiskur með leik Irene á vegum Naxos útgáfunnar þar sem hun flytur einleiksverk frá barokktímanum.

Kaupa miða

View Event →